Færsluflokkur: Vinir og fjölskylda
28.7.2008 | 15:21
Hringurinn kominn.
Já við fjölskyldan skruppum hringinn kringum landið. Hefðum kannski átt að stoppa meira en veðrið var bara svo leiðinlegt að við nenntum ekki að stoppa meira. En ferðalagið var þannig að við keyrðum til Mossó svo til Vik, og gist þar þaðan var keyrt á Reyðarfjörð því við nenntum ekki að tjalda í rigningu. Að vissu var gist í tvær nætur á Reyðarfirði og svo var brunað þaðan á Hvammstanga og gist þar í eina nótt. Ég mæli ekki með því að keyra svona hratt í kringum landið þá er betra að keyra minna og skoða meira. En bless í billi.
17.6.2008 | 13:10
17 júní.
Já það er kominn 17 júní. Gleðilega hátíð öll. Ég er nú bara að bíða eftir því að ég nenni að gera eitthvað búinn að vera í fríi í 4 daga veit varla hvað maður á að gera í svona fríi. Hjálpaði að vissu Lilla frænda smá í gær að moka og steypa flór gólf en stefnan er að fara í Leynishóla og hitta sveitungana þar ætla kvenfélagskonur að hittast og gera sér glaðan dag með sveitungunum. En að ísbjarnar málum vill ég láta skjóta hann það gera flestar þjóðir það. Og Skagfirðingar fara vonandi að vera lausir við ísbirni nú ef ekki verða þeir þá ekki bara að stofna ísbjarnasafn er ekki í tísku að stofna söfn. Eða gera ísbjarnagarð á Sauðárkróki. Er hættur hugleiðingum mínum í bili bið að heilsa öllum unnendum sem vilja láta skjóta ísbirni sem koma á land.(þetta eru hættuleg dýr).
2.6.2008 | 19:32
Er en lifandi.
Það er stundum eitthvað að gera hjá mér svo ég blógga ekki mikið. Núna síðasta mánuð hef ég haft nóg að gera annaðhvort að vinna eða ferðast. Skrapp til Spánar með vinnufélögunum og til Kanada og usa er ég kom heim með vinnufélögunnum frá Spáni. Og í morgun svaf ég yfir mig og kom of seint í vinnu í fyrsta skyfti í mörg ár. Vona að ég sé ekki að fara að taka upp á einhverjum nýjum siðum varðandi vinnunna. Jæja konan og fótboltakapparnir voru að koma heim er nefni lega búinn að ná í nýjan leikmann fyrir samherja, að vísu vita foreldrarnir það ekki en þannig að þau þurfa að fara að senda prinsinum sínum takkaskóna sina, vona að foreldrarnir drífi í að senda þá fyrir næstu æfingu bless í bili.
9.3.2008 | 10:17
Hef það fínnt.
Já heilsan er kominn. Svo núna get ég vonandi gert eitthvað meira en að vinna og liggja í letti. Við feðgarnir erum á leiðinni suður um næstu helgi hann er að fara að keppa en ég verð eitthvað að aðstoða liðið. Svo ætlar hann að verða eftir fyrir sunnan og koma með frænku og hennar famelíu norður. Þau ætla að vera í magra um páskanna, vona bara að það verði nægur snjór svo maður nennir að gera eitthvað skemmtilegt þá. bið að heilsa öllum Jói
8.2.2008 | 16:50
Ein á mánuði.
Held nú að margir bloggarar finnist ég nú ekki vera duglegur ef ég skrifa einu sinni í mánuði. En maður er stundum að gera eitthvað annað eða ekkert. Konan og sonurinn eru farin frá mér í bili. Þau skruppu til danaveldis í skírnarveislu hjá mágkonu minni, veit ekki að hverju ég er að missa en ég kemst alla veganna á þorrablót. En nú er best fyrir mig að koma mér á stað til að fara að laga til áður en familien kemur heim eftir helgi. Bless í bili lifið heil Jói
29.12.2007 | 12:06
Það eru að koma áramót.
Þá er þetta ár að líða og nýtt að byrja. Margt er búið á árinu, held að allthafið gengið þokkalega hjá mér samt eins og gengur mis vel. En það er vísst gángur lífsins. Hjá mér er allt gott einsog svo offt áður alla vegana seigir mamma að það sé alltaf allt gott að frétta hjá mér er hún spir mig að einhverju. Ég hef stundum ætlað að gera áramótaheitt en hef ekki gert er að spá í þvi en veit ekki hvað ég geri. Og veit ekki hvort maður getti haldið það en finnst ég REYKI ekki þá er það spurning hvort ég ætti að megra mig en það koma aftur áramót svo maður gettur bara velt þessu á undan sér gleðilegt ár.
31.10.2007 | 20:48
Alltof mikið að gera.
Hæ hér er nóg að gera síðasta vika var frekkar erfið. Ása amma dó að vissu efttir lánga dvöl á Seli sem er sjukrastofnun hér í bæ, hún hefði orðið 90 ára 10 januar. En aðrar frettir eru þær að í vinnunni erum við nálægt ágætlun sem er að gera fokkhellt fyrir jól og vonandi tekkst það maður verður allavegana að vera bjartsín. Stráknum líkar vel að veraí íshokkí, hann er alltaf að vera betri og betri og farin að horfa minna á mig er hann er á æfingu og filgjast meira með þjálfaranum. Konan var upp á sjukrahúsi í síðustu viku og er öll að ná sér, og kemst vonandi í næstu viku á hestbak sem henni finnst svo skemmtilegt. Jæja nóg vitleisa í billi kveðja til allra Jói |
Um bloggið
Jóhannes Jakobsson
Færsluflokkar
Bloggvinir
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (23.11.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku:
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku:
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar