17 júní.

Já það er kominn 17 júní.  Gleðilega hátíð öll.  Ég er nú bara að bíða eftir því að ég nenni að gera eitthvað búinn að vera í fríi í 4 daga veit varla hvað maður á að gera í svona fríi.  Hjálpaði að vissu Lilla frænda smá í gær að moka og steypa flór gólf en stefnan er að fara í Leynishóla og hitta sveitungana þar ætla kvenfélagskonur að hittast og gera sér glaðan dag með sveitungunum.  En að ísbjarnar málum vill ég láta skjóta hann það gera flestar þjóðir það.  Og Skagfirðingar fara vonandi að vera lausir við ísbirni nú ef ekki verða þeir þá ekki bara að stofna ísbjarnasafn er ekki í tísku að stofna söfn. Eða gera ísbjarnagarð á Sauðárkróki. Er hættur hugleiðingum mínum í bili bið að heilsa öllum unnendum sem vilja láta skjóta ísbirni sem koma á land.(þetta eru hættuleg dýr).

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Jóhannes Jakobsson

Höfundur

Jóhannes Jakobsson
Jóhannes Jakobsson
Hér skrifa ég fréttir af mér og mínum. Um það sem ég geri.

Færsluflokkar

Maí 2024
S M Þ M F F L
      1 2 3 4
5 6 7 8 9 10 11
12 13 14 15 16 17 18
19 20 21 22 23 24 25
26 27 28 29 30 31  

Nýjustu myndir

  • Afi og Jakob
  • IMG_2198
  • ...rman_emblem

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (19.5.): 0
  • Sl. sólarhring:
  • Sl. viku:
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku:
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband