Færsluflokkur: Vinir og fjölskylda
27.6.2009 | 17:44
Er lifandi.
5.4.2009 | 12:17
Margt að ske.
Já það er ýmislegt sem gengur á hjá mér (okkur) þessa dagana. Veit ekki hvar best er að byrja, En konan er kominn heim af sjúkrahúsinu kom heim á föstudaginn, afi Ragnar dó 1 apríl, nokkrum var sagt upp í vinnunni hjá mér við feðgarnir komumst á snjósleða um helgina og með þessu áframhaldi getum við líka komist um páskana. Stefnan er sú að komast um páskana eitthvað með fjölskylduna og vinni ef maður á einhverja á sleða og skíði kannski en það er alla veganna nægur snjór til þess. Ekkert annað margt vert er að frétta hjá mér hveð bara í billi og góða páska. Jói
22.2.2009 | 09:49
Prófa áfram.
Best að nota frí tíman til að skrifa smá hér en annars er maður alltaf að gera eitthvað er að far upp vatnahjalla og vonandi að sánktipétri á eftir, var að komast að því að helgin 4 til 5 apríl væri ekkert að gera hjá mér né helgin 18 og 19 apríl eru einhverjir með hugmyndir. Því þessar tvær helgar eru ekki neitt sem ég man eftir að hafa lofað að gera. Ég var að sjá að allar aðrar helgar til 13 júní væri ég búin að gera einhverja áætlun. Best seini lega að hætta að spá og reina að finna eitthvað að gera þessar helgar sem eftir eru. bless í bili og gleðilega páska ef ég skrifa ekkert þangað til á netinu kveðja Jói
25.12.2008 | 12:38
Jóladagur kominn.
Já þá eru jólin að vera búinn þetta árið og farið að styttast í gamlárskvöld. Hef nú seinni ár haft meira gaman af því kvöldi en jólunum að vissu finnst mér mjög gaman að fara í allar veislunnar og borða yfir mig. Gerði það í gærkveldi hjá Gamlasettinu og fer svo til ömmu í dag og borða örugglega yfir mig þar líka. Alla veganna hefur það verið vaninn hjá mér. Er þá hættur í um stund vona bara að ég fari að vera duglegri að skrifa hér inni. PS ein mynd af syni mínum og langafa hans um 90 ár eru á milli þeira Bless í billi.
20.12.2008 | 11:58
Jólin nálgast.
Vinir og fjölskylda | Breytt s.d. kl. 12:05 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (2)
15.10.2008 | 18:06
Hvernig er þjóðfélagið.
Vinir og fjölskylda | Breytt s.d. kl. 18:07 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (1)
22.9.2008 | 08:00
Haust göngur eru senni lega búnar.
25.8.2008 | 17:22
Breytting í vinnuni.
23.8.2008 | 16:38
Möðrufellsfjall.
Við feðgarnir gengu upp á Möðrufellsfjall í dag það er um 901 metir á hæð. Við lögðum á stað með tengdaforeldrum mínum en þau nenntu ekki alla leið upp og fóru í gegnum skarðið. en við Jakob fórum alla leið upp og þaðan er finnst útsyni um Eyjafjörðinn. Vonandi nennum við feðgarnir að ganga upp á fleiri fjöll. Því að áhugi hans Jakobs að ganga er vonandi kveiktur og ég verð bara að vera duglegur að sina hans áhuga. Mér skilst á honum að hann langi að ganga upp á Kerlingu næst. veit ekki hvort að því verði en maður veit aldrei hann er nú bara 8 ára svo það er einhver tími til að ganga þar upp. Jæja bless í billi Jói
Vinir og fjölskylda | Breytt s.d. kl. 16:41 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
30.7.2008 | 10:49
Ljóð
Hárin grána á höfði mér
harðnar lífsins róður
ellin sækja að mér fer
andans fölnar gróður.
Sólin skín á sundin blá
svanir ljóða á tjörnum
yndi vekur óður sá
öllum jarðar börnum.
Ilm úr suðri blærinn ber
byggðir yfir Eyjafjarðar
vorið bjarta á vængjum fer
vekur líf úr skauti jarðar.
Höfundur er Jói afi minn. Ég sá þetta ljóð áðan í dóti og datt í hug að það mydi síður tínast í tölvunni minni. Kveð að sinni.
Vinir og fjölskylda | Breytt 19.8.2008 kl. 21:09 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (1)
Um bloggið
Jóhannes Jakobsson
Færsluflokkar
Bloggvinir
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (23.11.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku:
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku:
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar