Styttist í heimkomu.

Já það styttist að við komum heim bara 15 dagar. Allt gengur vel við að koma sér fyrrir er um búinn að fá hús og ég er búinn að fá vinnu get byrjað daginn efttir að ég kem heim.  Erum nuna í afmælisveislu hjá tengdapabba allir skruppu á ströndinna nema ég vildi frekkar sjá Tour du frans. Og hann Micael stóðsig með príði og er en í gulupeysunni sinni sem hann er buinn að vera í síðustu daga.  Hafið það sem best bið að heilsa Jói

Jakob sendur heim.

Já var núna rétt í þessu að sækja drenginn min af (útihátið) sem hann var á.  Er vissum að Amma hans hjá Landsbánkanum sé nú ekki hress með að strákkurinn hennar í DK sé sendur heim, eða að hann sé ein á útihátið 7 ára  að víssu voru allir krakkanir sendir heim vegna veðurs það er nefnilega búið að rigna hér síðasta sólarhring yfir 40 mm og samkoman hjá FSO var blásinn af í kvöld vegna veðurs.  Svo útilegan hjá þeim sem átti að vera til morguns er búin.  Strákurinn er búinn að vera á henni síðan á þríðjudaginn.  En nóg um hann í billi og líka nóg hjá þvi það er búið að vera rigning meira og minna síðustu dag að víssu slapp gærdagurinn og þannig ef einhvern lángar í rigningu gettur hann komið til DK og þar er nóg af henni takk í bill lifið heil kveðja Jói

5 ára í dag

Hann frændi minn hann Þórgrímur er 5 ára í dag og við óskum honum til hamingju með daginn.  Biðjum að heilsa Jói og co í dk.

Fyrsta tönninn

Sonurinn  er búinn að missa sína fyrstu tönn.  Kom heim voða ángður með tönnina í álpappir og lýsti svo hvernig hún hefði bara dottið hann hafi fyrst bara ruggað henni fram og til baka og svo til hliðanna og svo hefði hann bara snúið upp á hana þángað til hún datt og þáblæddi bara smá.  Já svona var lýsinginn hjá honum,  móðir hans sagði að maður ætti ekki að lísa svona við matborðið þvi maður myndi bara missa matarlysttina.  Hann tilkinnti henni þá bara að hún þyrftti ekki að vera að hlusta hann væri að seigja mormor og morfar og pabba sinum sögunna.  Í dag er ég búinn að slá garðinn náði þvi áður en Mossó (rigning)veðrið kom hefði mát koma aðeins fyrr þá hefði verið smá sjens að ég hefði sloppið við að slá grasið en hefði senni lega bara þurft að gera það á morgun eða hinn.  Núna eru 41 dagur þángað til við komum heim bæði byrjaður að hlakka til og kviða þvi að byrja að vinna lángan vinnudag það er svo fínnt að vinna bara 8 tíma vinnudag.  Jæja best að hætta núna lifið heil kveðja Jói

17 juní í dag.

Til Hamingju með dagin allir og Rúnar til hamingju með afmælið þitt í dag.  Hvað á maður að skrifa hér er ekkert að fretta, það var gott veður fram á hádeigi en svo byrjaði að rigna og það ekki neitt smá svo maður er bara buin að hánga inni efttir hádeigi. Að vissu stitti upp aðeins og við náðum að klára að klippa runnana og kurla greinarnar sem við klipptum af runnunum en við ætluðum að gera meira en bíðum bara með það, það gerist hvort eð ekki fyrr en það verður gert.  En nuna eru bara 50 dagar þángað til við komum heim og okkur er farið að hlakka til en samnt eigum við efttir að sakna þessa að flytja heim afttur svo hvað á maður að gera báðir staðir góðir.  Ef maður ber þá saman þá er  margt lígt með þeim en samt er margt ekki lígtmeð þeim það er alltaf einhverskonar veður á báðum stöðum að víssu er skógur í Danmörk og fjöll á Íslandi.  Fyrrir mína parta hlakkar mér mest til að geta fara að hitta vinni mina eiginlega þegar mér lángar en núna gettur maður ekki bara skroppið í heimsókn þvi það er lángt að fljúga í heimsókn.  Þvi að þeir sem ég hef kinnst best eru vinnufélagar mínnir og líkar mér vel við þau öll og það er bara ein sem ég heimsækki reglulega.  Jæja nuna verð ég að fara að hjálpa til við hátiðismatinn svo hann verði rett eldaður og eins og ég vil keipti nefni lega nautakjöt í kvicli heil 4 kilo rumlega var á tilboði rúmlega 3000 íslenskarkrónur en að vissu eldar maður það ekki allt í kvöld of mikið fyrrir 6 mans. Bless að sinni og hafið það sem best kveðja Jói


Ég er en að skrifa.

Maður verður að reina að blogga eitthvað þó engin lesi það. Við erum buin að kaupa flugmiða til Íslands. Og við vorum lengi að hugsa um hvenær í águst við ættum að koma svo fundum við drauma dagsetninguna. Fyrsta mánudag í águst og lemding er klukkan 8.15 svo við náum í restina af verslunarmannahelginni.  Eða alla vegana ættum við að sjá seinustu bittunar á leið heim til sín. En frettir af okkur eru ekki miklar við stefnum á að fara á dyrasýningu um næstu helgi og í dag var frídagur og við gerðum ekkert nema aðelda góðan mat og að víssu hjólaði ég 46 kilómetra sem mér finst nokkuð gott.  Alla vegana er ég mjög ánægður með mig að hafa komist þennan hring. Hringurinn er svona frá Blistrup, Valby,Græsted, Gilleleje,Tisvilde og heim til Blistrup. Jæja sælt verði fólkið og hafið það sem best bið að heilsa öllum kveðja Jói

Búinn að fara í sjóinn.

Já við feðgannir lettum okkur hafa það að fara í sjóinn í gær kveldi.  Annsi kalt var í honum en dasamlegt að koma uppúr. Við ákváðum að skella okkur svo við gættum sagt að við hefðum byrjað að fara í sjóinn í mái og við höfum ekki byrjað áður svona snema að vissu höfum við aldrei verið í Danmörk á þessim tíma svo það er skiljanlegt.  Annað er ekki að fretta nema að við erum á leið í Legoland um helginna með eitt auka barn. Skólabróður hans Jakobs við nefnilega eða konan van ferð þángað sem við ætlum í núna.  Ég sagði við hana að við þirfttum ekki að taka þátt þvi við innum aldrei neitt og svo fekk hún vinninginn og ég þurftti að grátbyðja hana um að fá að koma með.  En ef einhver er að spá í að heimsækja Sjáland einhverja næstu helgar þá erDýrasyning í Hróaskeldu um aðrahelgi og helginna 22 og 23 Juni er rodeó í parken svo er íslendinga háttið við Billund 15 16 og 17 Júni Lætt ykkur vitta ef ég man efttir fleiru.  Lifið heil kveðja Jói

Kominn til Danmerkur

Já við erum kominn aftur til Danmerkur.  Það var stutt stopp á Íslandi eða bara 14 dagar sem er alltof stutt alla vegana vildi ekkert okkar fara út efttir svona stutt stopp.  En við stoppum leingur næst er við komum til Íslands því þá flytjum við heim efttir dvolina okkar hér í Danmörk.  Þó við höfum bara stoppað í 14 daga gátum við gert ymislegt en ekki allt sem við ætluðum. Ég náði að gera það sem ég ætlaði að gera að slapa af í sveittinni hjá frænda og ömmu og borða góðan mat og hitta frændur og frænkur og náði ég að hitta flesst öll en ég hitti ekki Sigrúnu frænku og Jenny mágkonu en flesta aðra. Við verðum að hitta þær er við komum heim í ágúst. Annað er ekki að fretta hér hjá mér. Bið að heilsa öllum og hafið það sem best kveðja Jói

Kominn heim til DK

Já þá er maður kominn heim frá Svíþjóð.  Aflinn var ekki upp á marga fiska, þvi undirrittaður veiddi ekki ein fisk einu sinni og vinnufélagarnir veiddu nokkra fiska á föstudaginum er ég var í fermingarveislu í Herslev. En svona gengur það stundum veiði og stundum ekki maður gettur ekki veitt í hverri ferð.  Gaman var hjá okkur ég hafði íslenskt sukkulaði og brennivin með sem gerð voru góð skill ég var svo heppinn er sisttir mín kom hafði hún með sér sukkulaði og íslenskt brenni vin að vissu gaf hún tengdaforeldrum minum vínið svo ég verð bara að muna efttir að kaupa flösku handa þeim er ég kem til íslands í mai.  Strakurinn min er buinn að vera inni í allan dag og gláppa á sjónvarp og en á óskiljanlegan mátta náði morfar honum út með sér í hjólatúr vona bara að þeirr verði lengi úti að hjóla á meðan gettum við hjónakorninn pakkað fyrrir íslandsreisunna okkar á miðvikudaginn.  Og nú eru bara 3 dagar er við komum heim í heimsókn eina sem að er að veðurspáinn er ekkert of góð en það verður alla vegana veður kvort sem það er gott eða vont. Jæja bless í billi og hafið það sem allra best hveðja Jói

Góð vika framundan

Já það er góð vika fram undan bara 3 vinnudagar ein dagur í veislu og 3 dagar fara í fiskveiðar í DK og Svíþjóð. Á morgun er sjóstaung með vinnufélögonum minnum og svo afttur um helgina þá stángveiði í laxveiði á í Svíþjóð.  Vonandi veiðist meira í Svíþjóð en í haust er við fórum þángað.  Maur verður að vona það besta en alla vegana verður eitthvað að drekka sorgum sínum í er ekkert veiðist.  En nóg í billi strákurinn biður efttir þvi að ég fari að svæva hann.  Lifið heill og hafið það sem best hveðja Jói

« Fyrri síða | Næsta síða »

Um bloggið

Jóhannes Jakobsson

Höfundur

Jóhannes Jakobsson
Jóhannes Jakobsson
Hér skrifa ég fréttir af mér og mínum. Um það sem ég geri.

Færsluflokkar

Maí 2024
S M Þ M F F L
      1 2 3 4
5 6 7 8 9 10 11
12 13 14 15 16 17 18
19 20 21 22 23 24 25
26 27 28 29 30 31  

Nýjustu myndir

  • Afi og Jakob
  • IMG_2198
  • ...rman_emblem

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (19.5.): 0
  • Sl. sólarhring:
  • Sl. viku:
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku:
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband