Haust göngur eru senni lega búnar.

Er kannski búinn í göngum í haust alla vegna vona ég það smá.  Hér á Læk er allt gott að frétta sonurinn farin að æfa júdó, frjálsar og fótbolta mann alla vega ekki eftir fleiri greinum í bili. Hann æfði fótbolta og frjálsar í sumar og er að spá í að bætta júdói við núna, Honum langar að læra karate en það er ekki kennt á Hrafnagili svo það verður að bíða smá vona bara hans vegna að hinar íþróttirnar hjálpa honum.  En nóg af stráknum og smá af mér er á kvöldvakt í þessari viku og ætla að gera sem minst á milli vakta hjá mér það er alla vegana stefnan.  Bless við heyrumst.

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 identicon

Hæ hæ það er fínt að vera í vakta vinu það tekur smá tíma að venjast því en eftir það er það mjög fínt........

leit að heyra með að ekki sé kennt karate en næst þegar að Jakob kemur suður þá fer hann bara á æfingu með Baldri Erni sem er á sinu öðru ári í karate Deild aftureldingar hér í mosó. 

bið að heilsa öllum

 Kv Arna og strákarnir

Arna (IP-tala skráð) 23.9.2008 kl. 11:28

2 identicon

Ertu byrjaður að elda steikina, hlakka til að koma í kvöldverðarboðið.  En annað mál, er ekki að verða fullmikið álag á blessuðum börnunum í öllum þessum íþróttum og skólanum að auki. Eru þau ekki búin að vera eftir daginn?  Kveðja amma gamla.

amma gamla (IP-tala skráð) 27.9.2008 kl. 17:29

3 identicon

Jú ef til vill Elsku Mamma þá er mikið álag á þeim en eftur á mótiu kemur að þetta er mjög svo duglegir strákar sem þú átt og þeim finst þetta ekki mikið þó að okkur þikkir það

kv Arna

Arna (IP-tala skráð) 27.9.2008 kl. 17:47

4 Smámynd: Gíslabala fjölskyldan

Af hverju ætti þetta að vera of mikið af íþróttum "amma gamla" Hann er nú sonur föður síns ;)

Jóhannes- hvaða grín er þetta hjá þér að vera á kvöldvakt og ÆTLA AÐ GERA SEM MINNST milli vakta - ha ha bara húmor í þér :) -hvenær stoppar þú? 

Gíslabala fjölskyldan, 28.9.2008 kl. 22:25

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Jóhannes Jakobsson

Höfundur

Jóhannes Jakobsson
Jóhannes Jakobsson
Hér skrifa ég fréttir af mér og mínum. Um það sem ég geri.

Færsluflokkar

Nóv. 2024
S M Þ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30

Nýjustu myndir

  • Afi og Jakob
  • IMG_2198
  • ...rman_emblem

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (23.11.): 0
  • Sl. sólarhring:
  • Sl. viku:
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku:
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband