Alltof mikið að gera.

Hæ hér er nóg að gera síðasta vika var frekkar erfið.  Ása amma dó að vissu efttir lánga dvöl á Seli sem er sjukrastofnun hér í bæ, hún hefði orðið 90 ára 10 januar.  En aðrar frettir eru þær að í vinnunni erum við nálægt ágætlun sem er að gera fokkhellt fyrir jól og vonandi tekkst það maður verður allavegana að vera bjartsín.  Stráknum líkar vel að veraí íshokkí, hann er alltaf að vera betri og betri og farin að horfa minna á mig er hann er á æfingu og filgjast meira með þjálfaranum.  Konan var upp á sjukrahúsi í síðustu viku og er öll að ná sér, og kemst vonandi í næstu viku á hestbak sem henni finnst svo skemmtilegt.  Jæja nóg vitleisa í billi kveðja til allra Jói

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 identicon

Sæll Jói

 Takk fyrir síðast.  Þú stóðst þig með prýði eins og ég vissi að þú mundir gera.

Ég held að þegar Jakob verður orðinn Jaki þá mega menn fara að vara sig á honum á ísnum.

Gaggi (IP-tala skráð) 10.11.2007 kl. 22:18

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Jóhannes Jakobsson

Höfundur

Jóhannes Jakobsson
Jóhannes Jakobsson
Hér skrifa ég fréttir af mér og mínum. Um það sem ég geri.

Færsluflokkar

Nóv. 2024
S M Þ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30

Nýjustu myndir

  • Afi og Jakob
  • IMG_2198
  • ...rman_emblem

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (23.11.): 0
  • Sl. sólarhring:
  • Sl. viku:
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku:
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband