25.12.2008 | 12:38
Jóladagur kominn.
Já þá eru jólin að vera búinn þetta árið og farið að styttast í gamlárskvöld. Hef nú seinni ár haft meira gaman af því kvöldi en jólunum að vissu finnst mér mjög gaman að fara í allar veislunnar og borða yfir mig. Gerði það í gærkveldi hjá Gamlasettinu og fer svo til ömmu í dag og borða örugglega yfir mig þar líka. Alla veganna hefur það verið vaninn hjá mér. Er þá hættur í um stund vona bara að ég fari að vera duglegri að skrifa hér inni. PS ein mynd af syni mínum og langafa hans um 90 ár eru á milli þeira Bless í billi.
Flokkur: Vinir og fjölskylda | Facebook
Um bloggið
Jóhannes Jakobsson
Færsluflokkar
Bloggvinir
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (23.11.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku:
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku:
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Þú hefur nú ALLTAF verið sprengjuóður þannig að það er ekki skrítið að tilhlökkunin til áramótanna sé meiri hjá þér ;)
Þeir eru nú svolítið sætir saman "Kóngurinn og prinsinn"
knús og kossar til ykkar frá okkur í Mosó
Stóra systir (IP-tala skráð) 27.12.2008 kl. 11:42
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.