23.4.2007 | 16:37
Held áfram
Er ekki en buinn að gefast upp á tiltækki systur minar sem var að koma mér á blog. Þau eru farin aftur svo maður byður spenntur efttir að mai kemur þvi þá erum við á leiðinni til Íslands í heimsókn efttir að hafa búið í DK frá þvi í júlí í fyrra. Timinn er fljóttur að líða þegar gaman er en ég er orðinn spenntur á að komast heim. Er ég var buinn að kveðja systir minna fór ég að vinna og gleimdi að taka með mér nesti og mér fannst dagurinn aldrei ættla að enda. Þvi þegar ég er orðinn svángur horfi ég meira á klukkunna en annars, en ég hafði daginn af og er nokkuð viss um að þó ég borði ekki yfir ein dag gerir það ekkert til þviauka kiloinn er of mörg. Og ég er visst ekki sá eini sem hef of mörg auka kiló það væri gott ef maður geti borða og losnað við aukakilóinn. Er viss um að sá mattur mindi seljast vel.Hættur að bulla í billi. Lifið heil , kveðja Jói
Um bloggið
Jóhannes Jakobsson
Færsluflokkar
Bloggvinir
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (23.11.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku:
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku:
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
hæ hæ elsku besti brósi í DK ég leit í smá stund upp úr kynlífsheibrygði verkefninu til að skoða hjá þér síðuna voðalega fín hér er allt gott að frétta allir hressir. leitt að heyra með nestið vonandi brennirðu þíg ekki aftur á því. bið að heilsa mákonu minni og litla frænda. pabbi er í heimsókn(mála fyrir okkur) hann biður að heilsa öllum og vonar að þið hafið það sem best kveðja litla systir og pabbi þinn.
Ar na (IP-tala skráð) 23.4.2007 kl. 22:50
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.