Færsluflokkur: Bloggar

Kominn til Danmerkur

Já við erum kominn aftur til Danmerkur.  Það var stutt stopp á Íslandi eða bara 14 dagar sem er alltof stutt alla vegana vildi ekkert okkar fara út efttir svona stutt stopp.  En við stoppum leingur næst er við komum til Íslands því þá flytjum við heim efttir dvolina okkar hér í Danmörk.  Þó við höfum bara stoppað í 14 daga gátum við gert ymislegt en ekki allt sem við ætluðum. Ég náði að gera það sem ég ætlaði að gera að slapa af í sveittinni hjá frænda og ömmu og borða góðan mat og hitta frændur og frænkur og náði ég að hitta flesst öll en ég hitti ekki Sigrúnu frænku og Jenny mágkonu en flesta aðra. Við verðum að hitta þær er við komum heim í ágúst. Annað er ekki að fretta hér hjá mér. Bið að heilsa öllum og hafið það sem best kveðja Jói

Kominn heim til DK

Já þá er maður kominn heim frá Svíþjóð.  Aflinn var ekki upp á marga fiska, þvi undirrittaður veiddi ekki ein fisk einu sinni og vinnufélagarnir veiddu nokkra fiska á föstudaginum er ég var í fermingarveislu í Herslev. En svona gengur það stundum veiði og stundum ekki maður gettur ekki veitt í hverri ferð.  Gaman var hjá okkur ég hafði íslenskt sukkulaði og brennivin með sem gerð voru góð skill ég var svo heppinn er sisttir mín kom hafði hún með sér sukkulaði og íslenskt brenni vin að vissu gaf hún tengdaforeldrum minum vínið svo ég verð bara að muna efttir að kaupa flösku handa þeim er ég kem til íslands í mai.  Strakurinn min er buinn að vera inni í allan dag og gláppa á sjónvarp og en á óskiljanlegan mátta náði morfar honum út með sér í hjólatúr vona bara að þeirr verði lengi úti að hjóla á meðan gettum við hjónakorninn pakkað fyrrir íslandsreisunna okkar á miðvikudaginn.  Og nú eru bara 3 dagar er við komum heim í heimsókn eina sem að er að veðurspáinn er ekkert of góð en það verður alla vegana veður kvort sem það er gott eða vont. Jæja bless í billi og hafið það sem allra best hveðja Jói

Góð vika framundan

Já það er góð vika fram undan bara 3 vinnudagar ein dagur í veislu og 3 dagar fara í fiskveiðar í DK og Svíþjóð. Á morgun er sjóstaung með vinnufélögonum minnum og svo afttur um helgina þá stángveiði í laxveiði á í Svíþjóð.  Vonandi veiðist meira í Svíþjóð en í haust er við fórum þángað.  Maur verður að vona það besta en alla vegana verður eitthvað að drekka sorgum sínum í er ekkert veiðist.  En nóg í billi strákurinn biður efttir þvi að ég fari að svæva hann.  Lifið heill og hafið það sem best hveðja Jói

Laugardagur

Jæja þá er kominn laugardagur og klukkan orðinn 18.06 og ég hef ekkert gert í dag nema að gera ekkert hef varla smakkað bjór einu sini svo dagurinn hefur verið lengi að líða.  Tengda foreldranir eru að fara í ferðalag á morgun til Slóvakiu og verða fram á fimmtudag.  Svo við höfum húsið fyrrir okkur, en þurfum að vissu að elda öll kvöldinn sjáf þvi tengdamamma gerir það ekki meðan þau eru í Slóvakiu  Og stóri bróðir á Hvammstánga til hammingju með daginn.  Vonandi hefuru það sem allra best og þín fjölskylda og aðrir sem við þekkjum.  Lifið heil sæll að sinni Jói.

Sællt verið fólkið

Hér eins svo oftt áður er gott veður og spáinn seigir að hittinn fari yfir 20 gráður í dag. Maður vonar bara að spáinn standi næstu 5 daga.  Það yrði æðislegt að ligja úti garði og gera ekkert er maður er buinn að vinna á daginn. Kanski væri sniðugt að slá grasið, maður verður að slá það á4 til 5 daga fresti svo það verði ekki of mikið fyrir slátuvélinna. Slátuvélinn er orðin 20 ára og er allveg að singja sitt síðasta,  hún er lika knuinn af svita og tárum ef maður slær ekki garðinn reglulega.  Maður er farinn að vona að hún gefist upp og vélsláturvél verði keypt(maður gettur alla vegana vonað)Cool   En héðan er ekkert að fretta nema kanski það að við erum á leiðinni til Íslands í mai og stoppum í tvær vikur. Strákurinn er orðinn spenttur að hitta Afa sin og Ömmu og alla hina ættingjana og vinni. Bara að maður fái gott veður eins svo maður er orðinn vanur hér í DK. En bless í billi og lifið heil Jói

Held áfram

Er ekki en buinn að gefast upp á tiltækki systur minar sem var að koma mér á blog.  Þau eru farin aftur svo maður byður spenntur efttir að mai kemur þvi þá erum við á leiðinni til Íslands í heimsókn efttir að hafa búið í DK frá þvi í júlí í fyrra.  Timinn er fljóttur að líða þegar gaman er en ég er orðinn spenntur á að komast heim.  Er ég var buinn að kveðja systir minna fór ég að vinna og gleimdi að taka með mér nesti og mér fannst dagurinn aldrei ættla að enda.  Þvi þegar ég er orðinn svángur horfi ég meira á klukkunna en annars, en ég hafði daginn af og er nokkuð viss um að þó ég borði ekki yfir ein dag gerir það ekkert til þviauka kiloinn er of mörg.  Og ég er visst ekki sá eini sem hef of mörg auka kiló það væri gott ef maður geti borða og losnað við aukakilóinn.  Er viss um að sá mattur mindi seljast vel.Hættur að bulla í billi. Lifið heil , kveðja Jói

Önnur færsla

Jæja maður er ekki allveg hættur að blogga enda varla byrjaður. En eins og svo oft hjá mér er littið að frétta.  Mágur minn og systtir eru hjá okkur með strákkinn aðeins að skoða Danmörk.  Hjá okkur er þokkalega gott veður 14 stiga hitti en að vissu smá vindur.  Hvað á maður eiginnlega að skrifa á svona síðu allt sem manni dettur í hug eða eru einhver takmörk. Alla vegana vona ég að það séu ekki mikið um boð og lög sem maður á að fara efttir.  Ættli það sé ekki best að fara að reyna að skrifa eitthvað með vitti þvi það þarf einginn að lesa frekkar en hann eða hún hefur list á.  Um helginna er stefnan sett á Kaupmannahöfn Í Tivoli og Dyragarð,maður verður að reinna að syna gestonum eitthvað annað en búðir ekki er verðið í búðonum það merkilegt.  Jæja bless í billi og eigið góðar stundir hveðja Jói

Fyrsta færslan hjá mér og vonandi ekki síðasta.

Hæ ég heitti Jóhannes og er að prófa bloggið. Við hjónakorninn búum í Danmörk núna og eigum ein dreng.  Maður veit ekki hvað maður á að skrifa en systtir mín sem er í heimsókn hjá okkur með fjölskildunna sina vill endilega að ég prófi að blogga.  Ég á nú samnt von á að ég endist ekki við að blogga en allt í lægi að prófa.  Bið að heilsa öllum sem ég þekki upp á íslandi kveðja Jói

« Fyrri síða

Um bloggið

Jóhannes Jakobsson

Höfundur

Jóhannes Jakobsson
Jóhannes Jakobsson
Hér skrifa ég fréttir af mér og mínum. Um það sem ég geri.

Færsluflokkar

Maí 2024
S M Þ M F F L
      1 2 3 4
5 6 7 8 9 10 11
12 13 14 15 16 17 18
19 20 21 22 23 24 25
26 27 28 29 30 31  

Nýjustu myndir

  • Afi og Jakob
  • IMG_2198
  • ...rman_emblem

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (19.5.): 0
  • Sl. sólarhring:
  • Sl. viku:
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku:
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband